Reynsluakstur: Kia Rio

Reynsluakstur: Kia Rio

Kaupa Í körfu

KOLLEGI undirritaðs á fimmtugsaldri, danskur bílablaðamaður, kveðst hafa veitt tvennu sérstaka athygli á sinni vegferð í gegnum lífið. Annars vegar að karlkyns blaðamenn hafi ríka tilhneigingu til þess að eignast lífsförunaut úr kennara- eða umönnunarstéttum og hins vegar að eftir því sem fólk eldist hneigist það meir til þess að velja gráan fatnað og jafnvel skófatnað. MYNDATEXTI: 1,6 lítra vélin gefur Rio nokkuð spræklega takta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar