Námafjall

Birkir Fanndal Haraldsson

Námafjall

Kaupa Í körfu

Mývatnssveit | Einhver fjölsóttasti skoðunarstaður ferðamanna í Mývatnssveit er hverasvæðið austan undir Námafjalli. Það heitir Hverir og er mikið augnayndi í litadýrð sumars. Sjóðandi leirpottar í bland við brennisteinsflekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar