Jólabjór

Kristján Kristjánsson

Jólabjór

Kaupa Í körfu

JÓLABJÓR frá Víking er nú komin í verslanir ÁTVR en þetta er fjórtánda árið í röð sem Víking framleiðir sérstakan jólabjór. Fyrst kom slíkur bjór á markað fyrir jólin 1990 og naut þessi vara strax mikilla vinsælda. MYNDATEXTI Jólabjór Baldur Kárason bruggmeistari útskýrir ferlið við bruggun jólabjórsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar