Björn Þorláksson

Kristján Kristjánsson

Björn Þorláksson

Kaupa Í körfu

LÍFSLOGINN er heiti á þriðju bók Björns Þorlákssonar en hún kom út nú nýlega og var kynnt í Galleríi Jónasar Viðar undir Listasafninu á Akureyri, enda gerðust drastískir atburðir á þeim slóðum í sögunni að sögn höfundar og því vel við hæfi að kynna hana í Gilinu MYNDATEXTI Björn Þorláksson fréttamaður og rithöfundur með eintök af bók sinni fyrir framan sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar