Stóruvogaskóli

Helgi Bjarnason

Stóruvogaskóli

Kaupa Í körfu

Tekin hefur verið í notkun viðbygging við Stóru-Vogaskóla í Vogum á Vatnsleysuströnd. Við það nærri tvöfaldast flatarmál skólahúsnæðisins. Viðbyggingin var tekin formlega í notkun við athöfn í skólanum í gær. MYNDATEXTI Lyklavöldin afhent Ragnar Atli Guðmundsson, lengst til hægri, afhenti Snæbirni Reynissyni og Jóhönnu Reynisdóttur lyklavöldin að skólanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar