Grunnskóli Sandgerðis

Reynir Sveinsson

Grunnskóli Sandgerðis

Kaupa Í körfu

Sandgerði | Þjóðsögur og ævintýri svifu yfir vötnunum á sal Grunnskóla Sandgerðis í gær þegar nemendur sýndu foreldrum og öðrum gestum afrakstur þemaviku. Við sama tækifæri var opnað nýtt tölvuver skólans og nýr vefur skólans. MYNDATEXTI Ævintýri Börnin fylgdust með þegar félagar þeirra kynntu afrakstur þemavikunnar. Fjöldi gesta var á sal Sandgerðisskóla við athöfnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar