Hergeir Kristgeirsson
Kaupa Í körfu
Selfoss | "Ég átti fyrst kassavél og tók mikið af myndum á hana, svona eins og gengur. Maður sér eftir því núna að hafa ekki tekið meira af myndum af fólki og bílum en minna af landslagsmyndum," segir Hergeir Kristgeirsson, fyrrverandi lögreglumaður í almennum lögreglustörfum í Árnessýslu og síðan við rannsóknarlögreglustörf. Hergeir er þekktur á Selfossi og víðar af störfum sínum, snaggaralegu viðmóti og driftarhugsun í sínum störfum. Í bílskúrnum hefur hann komið fyrir dálítilli sýningu á myndum sem hann hefur sjálfur tekið eða fengið hjá öðrum. MYNDATEXTI Myndastofa Hergeir Kristgeirsson hefur sett upp gamlar ljósmyndir í bílskúrnum. Hann sér eftir því að hafa ekki tekið ennþá fleiri myndir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir