Styrkur úr sjóði Svavars og Ástu
Kaupa Í körfu
Veitt var úr styrktarsjóði Svavars Guðnasonar listmálara og Ástu Eiríksdóttur í Listasafni Íslands í gær. Að þessu sinni hlutu styrkinn Hildur Bjarnadóttir og Sigga Björg Sigurðardóttir og hlýtur hvor um sig 250.000 krónur í styrk. Alls bárust 35 umsóknir til sjóðsins að þessu sinni og sagði Ólafur Kvaran, forstöðumaður Listasafns Íslands, sem á sæti í dómnefnd, að fjölmargar þeirra hefðu verið vandaðar og hæfar, sem endurspeglaði þá miklu grósku sem nú ætti sér stað í íslenskri myndlist. MYNDATEXTI Ólafur, Sigga Björg og Gerður Bjarnadóttir sem tók við styrknum fyrir hönd Hildar systur sinnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir