Bleika boðið

Bleika boðið

Kaupa Í körfu

BLEIKA boðið í Gerðarsafni í Kópavogi í lok september tókst vel og er áætlað að ágóði Krabbameinsfélags Íslands verði rúmar fjórar milljónir króna. MYNDATEXTI Hluti hópsins sem sá um matreiðslu og framreiðslu í Bleika boðinu, ásamt fulltrúum frá Krabbameinsfélaginu. Aftari röð, frá vinstri: Sigmar Pétursson, Smári V. Sæbjörnsson, Guðjón Kristjánsson, Rúnar Þór Rúnarsson, Ottó Magnússon, Bárður Guðlaugsson og Guðrún Hildur Eyjólfsdóttir. Fremri röð: Þorbjörn Ólafsson, Halldóra Jóna Guðmundsdóttir, Sigurður Gunnlaugsson, markaðsstjóri Krabbameinsfélagsins, Guðrún Agnarsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélagsins, Sigurlaug Jóhannsdóttir, Elísabet Þorvarðardóttir og Evert Ingjaldsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar