Krakkarnir á leikskólanum Álfasteini með flugvél

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Krakkarnir á leikskólanum Álfasteini með flugvél

Kaupa Í körfu

HANN hefur trúlega áhuga á því að gerast flugmaður í framtíðinni, ungi snáðinn á leikskólanum Álfasteini, sem reyndi sitt besta til að koma þessari heimasmíðuðu flugvél á loft þegar ljósmyndari leit í heimsókn í gær. Ekki er líklegt að flugferðin hafi varað lengi, þrátt fyrir aðstoð nærstaddra við þessa tilraun til flugtaks, en það skiptir ekki öllu þegar andinn kemst á loft

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar