Þorsteinn frá Hamri
Kaupa Í körfu
Þorsteinn frá Hamri hefur sent frá sér átjándu ljóðabók sína, Dyr að draumi. Í samtali um bókina segir hann að hlutirnir séu sjaldnast nákvæmlega það sem þeir sýnast vera; "fletirnir eru alltaf fleiri en sá sem að manni snýr þá stundina, og þetta á ekki síst við um skáldskap, sé hann nokkurs nýtur." Hann ræðir um tilganginn með skrifunum, ofnæmi fyrir staðhæfingasýki, bókmenntaumræðuna og fleira.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir