Þorsteinn frá Hamri

Brynjar Gauti

Þorsteinn frá Hamri

Kaupa Í körfu

Þorsteinn frá Hamri hefur sent frá sér átjándu ljóðabók sína, Dyr að draumi. Í samtali um bókina segir hann að hlutirnir séu sjaldnast nákvæmlega það sem þeir sýnast vera; "fletirnir eru alltaf fleiri en sá sem að manni snýr þá stundina, og þetta á ekki síst við um skáldskap, sé hann nokkurs nýtur." Hann ræðir um tilganginn með skrifunum, ofnæmi fyrir staðhæfingasýki, bókmenntaumræðuna og fleira.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar