ASÍ og Atvinnulífið semja

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

ASÍ og Atvinnulífið semja

Kaupa Í körfu

Samkomulag náðist á þriðjudaginn milli Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og Samtaka atvinnulífsins (SA) um að-gerðir á vinnu-markaði. Kjara-samningarnir frá því í fyrra halda með ákveðnum breytingum, sem felast í ein-greiðslu í desember til laun-þega innan ASÍ, ör-yrkja, ellilífeyris-þega og aðila á atvinnuleysis-skrá. Líka aukinna launa-hækkana 1. janúar 2007 og hækkun á lágmarks-launum. MYNDATEXTI: Samings-aðilar gleðjast yfir árangrinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar