Hjálpum þeim tekið upp í Salnum

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Hjálpum þeim tekið upp í Salnum

Kaupa Í körfu

Íslenskir tónlistarmenn hafa nú svarað hjálpar-kalli frá Pakistan með því að taka upp nýja út-gáfu af laginu "Hjálpum þeim". Lagið var samið og sungið árið 1985 fyrir Hjálpar-starf kirkjunnar til hjálpar bág-stöddum í Afríku. Einar Bárðarson hjá Concert hefur fengið þá Þorvald Bjarna Þorvaldsson og Vigni Snæ Vigfússon til að stjórna upp-tökunum á laginu. Og flytjendur eru margar af vin-sælustu og virtustu söng-stjörnum landsins. MYNDATEXTI: Klara í Nylon er ein af flytjendum lagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar