Hermann Stefánsson

Þorkell Þorkelsson

Hermann Stefánsson

Kaupa Í körfu

Stefnuljós nefnist ný skáldsaga eftir Hermann Stefánsson. Bókin fjallar ekki síst um flókin tengsl ímyndunar og veruleika og stundum tekur hún ófyrirséðar beygjur enda vill höfundurinn að lesandanum þyki skemmtilegt að láta reka sig á hol. MYNDATEXTI Hermann Stefánsson "Um leið og einhver sest niður og skrifar er skáldskapurinn fljótur að verða til og allur sá skáldskapur sem á sér stað í höfðinu á okkur verður að vera með ef bókmenntir eiga að endurspegla það flókna fyrirbæri sem veruleikinn er

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar