Sturla Böðvarsson

Sturla Böðvarsson

Kaupa Í körfu

Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hélt upp á 60 ára afmæli sitt síðastliðinn laugardag, 19. nóvember, með veglegri veislu á Hótel Stykkishólmi. Hann verður reyndar ekki sextugur fyrr en 23. nóvember, en þann dag verður hann staddur úti í Kína og því ekki auðvelt að bjóða vinum og ættingjum þá til veislu. MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra færði Sturlu gjöf frá samstarfsráðherrum hans í ríkisstjórninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar