Útgáfutónleikar Nylon í Loftkastalanum

Sverrir Vilhelmsson

Útgáfutónleikar Nylon í Loftkastalanum

Kaupa Í körfu

Tónlist | Söngsveitin Nylon fagnar útgáfu plötu sinnar með útgáfutónleikum í Loftkastalanum STÚLKNASÖNGSVEITIN Nylon fagnaði um helgina útkomu nýrrar plötu sinnar "Góðir hlutir" með tónleikum á laugardag í Loftkastalanum. Platan hefur rokselst hér á landi og er nú uppseld hjá útgefanda, en hún kom til landsins í þarsíðustu viku. MYNDATEXTI: Bæði var sungið og dansað á sviðinu í Loftkastalanum og settu söngstúlkurnar upp mikla sýningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar