"Hljóðheimurinn Sangitamiya"

Villa við að sækja mynd

"Hljóðheimurinn Sangitamiya"

Kaupa Í körfu

Tónlist | Ný og forvitnileg hljóðfærabúð opnar dyr inn í framandi hljóðheima ÁHUGAVERÐ viðbót bættist í flóru hljóðværaverslana Íslendinga um helgina þegar verslunin "Hljóðheimurinn Sangitamiya" var opnuð í hornhúsinu á Grettisgötu 7 á laugardag. Þetta er fyrsta verslun sinnar tegundar á Íslandi, en þar verður boðið upp á yfir 700 tegundir af hljóðfærum frá öllum heimsálfum. Nafnið Sangitamiya er ættað úr sanskrít og merkir tónlistarveigar guðanna. MYNDATEXTI: Ragnheiður Davíðsdóttir og Renata Sigurbergsdóttir slá klukkuspilið.

Frekari upplýsingar

Karfa engin mynd

Þú ert ekki með neina mynd í körfunni. Smelltu á körfuna til að kaupa myndir.

Ljósmyndarar

Teiknarar