"Hljóðheimurinn Sangitamiya"

"Hljóðheimurinn Sangitamiya"

Kaupa Í körfu

Tónlist | Ný og forvitnileg hljóðfærabúð opnar dyr inn í framandi hljóðheima ÁHUGAVERÐ viðbót bættist í flóru hljóðværaverslana Íslendinga um helgina þegar verslunin "Hljóðheimurinn Sangitamiya" var opnuð í hornhúsinu á Grettisgötu 7 á laugardag. Þetta er fyrsta verslun sinnar tegundar á Íslandi, en þar verður boðið upp á yfir 700 tegundir af hljóðfærum frá öllum heimsálfum. Nafnið Sangitamiya er ættað úr sanskrít og merkir tónlistarveigar guðanna. MYNDATEXTI: Bangura Chieck frá Gíneu slær á afrískar djembe-trommur fyrir opnunargesti. Hljóðheimur djembe-trommanna er allt annað en einfaldur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar