Silkitoppur

Andrés Skúlason

Silkitoppur

Kaupa Í körfu

Óvenju mikið hefur verið um flækingsfugla að undanförnu á Djúpavogi eins og víðar á suðausturlandi. Fuglaspekúlantar telja að hlýnandi veðurfar valdi þessari aukningu á flækingsfuglum á þessum árstíma. Íbúar Djúpavogs eru sífellt að verða meira meðvitaðir um hve mikið og fjölskrúðugt fuglalíf er á svæðinu og eru nokkuð margir íbúar farnir að hafa fyrir sið að gefa fuglunum reglulega til að lokka þá inn í garða sína sér til ánægju enda eru margir þessir fuglar hreint augnakonfekt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar