ÍR - Fram 32:38
Kaupa Í körfu
Frömurum tókst að halda sér í toppbaráttunni í DHL-deild karla í handknattleik með sannfærandi sigri á ÍR í Austurbergi í gærkvöldi. Lokatölur urðu 38:32 eftir að gestirnir höfðu haft tveggja marka forskot í hálfleik, 19:17. Safamýrarpiltar voru skrefinu á undan allan leikinn en ÍR-ingar voru þó inni í leiknum þar til á síðustu tíu mínútunum. MYNDATEXTI: Jón B. Pétursson, ein skytta Framliðsins, sækir að Tryggva Haraldssyni ÍR-ingi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir