Njarðvík - KR 90:78

Árni Torfason

Njarðvík - KR 90:78

Kaupa Í körfu

Njarðvíkingar hömpuðu á laugardaginn Powerade-bikarnum í körfuknattleik með öruggum og sanngjörnum sigri á KR-ingum, 90:78, í Laugardalshöll. Njarðvíkingar voru þó lengi í gang og það var ekki fyrr en í þriðja leikhluta sem þeir létu sverfa til stáls og það tók þá ekki langan tíma í lokaleikhlutanum að gera svo gott sem út um leikinn. MYNDATEXTI: Jebb Ivey og Brenton Birmingham fagna sigri á KR í Höllinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar