Bensíndæla afhent Skógasafni

Bensíndæla afhent Skógasafni

Kaupa Í körfu

Atlantsolía hefur gefið Samgöngusafninu á Skógum rúmlega 30 ára gamla bensíndælu sem staðsett var á bensínstöð Atlantsolíu á Kópavogsbraut. MYNDATEXTI: Geir Sæmundsson, framkvæmdastjóri Atlantsolíu t.h., afhendir Sverri Magnússyni, framkvæmdastjóra Samgöngusafnsins, bensíndæluna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar