Dimmalimmar-verðlaunin 2005
Kaupa Í körfu
Myndlist | Áslaug Jónsdóttir fær Dimmalimmar-verðlaunin annað árið í röð ÁSLAUG Jónsdóttir bókverkakona hlaut íslensku myndskreytiverðlaunin Dimmalimm, árið 2005, en þau voru afhent við athöfn í Gerðubergi um helgina. Verðlaunin fær Áslaug fyrir bókina Gott fólk, en hún er höfundur bæði texta og mynda. Myndstef, Félag íslenskra bókaútgefenda og Penninn veita verðlaunin árlega fyrir bestu myndskreytingar í íslenskum barnabókum MYNDATEXTI: Dimmalimm afhendir verðlaunin sem við hana eru kennd. Ásta Sighvats Ólafsdóttir leikkona og verðlaunahafinn, Áslaug Jónsdóttir bókverkakona.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir