Mjólkurvörur með sykri

Þorkell Þorkelsson

Mjólkurvörur með sykri

Kaupa Í körfu

HOLLUSTA | Hvernig geta neytendur áttað sig á sykurmagni í mjólkurafurðum? Mjólkurafurðir, sem markaðssettar eru fyrir börn, innihalda oft mikinn sykur. Jóhanna Ingvarsdóttir leitaði á náðir Brynhildar Briem, sérfræðings á matvælasviði Umhverfisstofnunar, og spurði um aðferðir við að meta sykurmagn í mjólkurvörum. MYNDATEXTI: 170 gramma dós af skyr.is með ávaxtabragði inniheldur 11,9 g af sykri eða tæplega sex sykurmola.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar