Hugleikur Dagsson

Hugleikur Dagsson

Kaupa Í körfu

Myndasöguhöfundurinn, leikskáldið og myndlistarmaðurinn Hugleikur Dagsson var að senda frá sér nýja myndasögubók sem nefnist Bjargið okkur. Hún fylgir í kjölfarið á Elskið okkur, Ríðið okkur og Drepið okkur sem hafa nú verið endurútgefnar í einni bók undir nafninu Forðist okkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar