Kristín Eiríksdóttir ljóðskáld

Þorkell Þorkelsson

Kristín Eiríksdóttir ljóðskáld

Kaupa Í körfu

Ég hef samið ljóð frá því ég var mjög ung. Að skrifa og teikna lá mjög vel fyrir mér en kannski ekki svo margt annað," segir Kristín Eiríksdóttir ljóðskáld. Þrátt fyrir að vera ung að árum hefur hún vakið verðskuldaða athygli fyrir lifandi ljóð sem gárungar hafa lýst sem "rokkuðum". Auk þess að skrifa ljóð útskrifaðist Kristín úr Listaháskólanum síðastliðið vor af myndlistarbraut þannig að henni er margt til lista lagt í orðsins fyllstu merkingu. Þar að auki er hún að vinna í sinni fyrstu skáldsögu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar