Sigrún Oddsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Sigrún Oddsdóttir

Kaupa Í körfu

Sigrún Oddsdóttir fæddist árið 1956 í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Kópavogi og prófi í íslensku, uppeldis- og kennslufræðum frá Háskóla Íslands 1981. Hún hefur kennt við Menntaskólann á Ísafirði, Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Menntaskólann við Hamrahlíð og á Vopnafirði þar sem hún stofnaði öldungadeild og kvöldskóla sem útskrifaði nemendur í gegnum Menntaskólann á Egilsstöðum. Hún hefur einnig starfað við textagerð á auglýsingastofu og unnið í lausamennsku á Morgunblaðinu. Í dag skrifar hún í fréttablað SLF, Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, er einn af umsjónarmönnum samræmdra stúdentsprófa auk þess að vera formaður Ritlistarhóps Kópavogs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar