Kaffi Babalú
Kaupa Í körfu
Í sólgulu húsi við Skólavörðustíg var í haust opnað kaffihús uppi í risi sem heitir Kaffi Babalú. Þar er sérlega notalegt, enda mikið lagt upp úr því að láta húsnæðið halda sér sem mest í sínu upprunalega horfi. "Við reyndum að hrófla eins lítið við öllu hér og mögulegt var. Gólffjalirnar eru upprunalegar og við fengum að nota heilmikið af þeim húsgögnum og munum sem gamla konan átti sem bjó hérna fyrir mörgum árum en er nú löngu látin," segir Hallgrímur Heiðar Hannesson sem er einn af eigendum Babalú. MYNDATEXTI Gestir á Babalú geta fleygt sér í sófa gömlu konunnar og litið í bækurnar hennar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir