Terry Gunnell

Brynjar Gauti

Terry Gunnell

Kaupa Í körfu

Skandinavísku jólabokkarnir eiga sér dekkri fortíð en okkur grunar. Svavar Knútur Kristinsson ræddi við Terry Gunnel um hinn forna níðgrip. EIN af þeim norrænu jólahefðum sem hefur varðveist í nokkuð breyttri mynd í aldanna rás er svonefndur "julebuk", sem útleggst ýmist jólageit, jólahafur eða jólabokki. Terry Gunnell, dósent í þjóðfræði við Háskóla Íslands, þekkir nokkuð vel til skandinavískra hefða og siða. MYNDATEXTI: Terry Gunnell heldur upp á jólageitina sína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar