Íslensk tunga

Þorkell Þorkelsson

Íslensk tunga

Kaupa Í körfu

ÍSLENSK tunga I-III, fræðirit í þremur bindum um íslenskt mál, kom út í gær. Útgefandi er Edda útgáfa hf. í samvinnu við Lýðveldissjóð. Verkið skiptist í þrjú bindi eftir höfuðgreinum málfræðinnar. MYNDATEXTI Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra leyndi ekki ánægju sinni með útkomu Íslenskrar tungu I-III þegar hann tók við bókinni. Margrét Guðmundsdóttir, ritstjóri hjá Eddu útgáfu, gladdist með forsætisráðherra. Fyrir aftan eru þau Sólveig Pétursdóttir, forseti Alþingis, og Eiríkur Rögnvaldsson, formaður verkefnisstjórnar Lýðveldissjóðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar