Skólavörðustígur í jólabúning

Brynjar Gauti

Skólavörðustígur í jólabúning

Kaupa Í körfu

Höfuðborgin tekur á sig æ jólalegri svip með jólaljósum, skrauti og trjám sem prýða allflesta bæi landsins um þessar mundir. Í dag er fyrsti sunnudagur í aðventu og vafalítið munu margir tendra ljós á fyrsta kertinu á aðventukrönsum sínum og byrja að skreyta hús sín fullir gleði og tilhlökkunar yfir þeim tíma sem í hönd fer. Reyndar virðist maður ekki þurfa á neinu utandyraskrauti að halda þegar litadýrð himinsins er jafn tilkomumikil og þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið um Skólavörðustíginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar