Fiðluleikur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fiðluleikur

Kaupa Í körfu

MARGIR gestir verslunarmiðstöðvanna Kringlunnar og Smáralindarinnar ráku upp stór augu og sperrtu eyrun þegar fiðluleikarinn Hjörleifur Valsson hóf boga sinn á loft og lék þar kafla úr Árstíðum ítalska tónskáldsins Vivaldis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar