Adeline Keil

Þorkell Þorkelsson

Adeline Keil

Kaupa Í körfu

ADELINE Keil er franskur ljósmyndari sem er stödd hérlendis til að vinna að verkefni sínu um þróun kvenlíkamans. Verkefni hennar hefur vakið ómælda athygli þar sem um er að ræða ljósmyndir sem teknar eru af nöktum kvenlíkömum í sundlaugum Reykjavíkur. Fyrir stuttu birtist grein um verkefni Adeline í DV þar sem auglýsing hennar úr Vesturbæjarlauginni er birt. Vakin er athygli á því í greininni að listformið sé óvanalegt fyrir listamenn á Íslandi og er greinin myndskreytt með myndum úr safni þeirra DV-manna. MYNDATEXTI Franski ljósmyndarinn Adeline Keil myndar íslenskar konur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar