Beinagrind af hval
Kaupa Í körfu
Það var gríðarlegur fnykur sem gaus upp þegar kassi sem í var beinagrind af náhval var opnaður við Hvalasafnið á Húsavík. Hvalurinn sem er gjöf til safnsins frá vinabæ Húsavíkur á Grænlandi, Qeqertarsuaq eða Godthaab, veiddist við Grænland í febrúar á þessu ári. MYNDATEXTI Náhvalstönn Ásbjörn Björgvinsson nýtur aðstoðar Gunnars Bóassonar við að mæla tönn náhvalsins en hún reyndist vera 2,19 metrar að lengd.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir