Hjúkrað heima allan sólarhringinn

Sigurður Jónsson

Hjúkrað heima allan sólarhringinn

Kaupa Í körfu

Vinna er á lokastigi við gerð samnings milli Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og heilbrigðisráðuneytisins um aukna heimahjúkrun í Árborg og nágrenni. Um er að ræða tilraunaverkefni til tveggja ára. MYNDATEXTI Málefni aldraðra Frá fundi Vinafélags Ljósheima um hjúkrunarheimilismál á Selfossi. Þar var sagt frá slæmri stöðu í málaflokknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar