Sigtryggur Bjarni Baldvinsson
Kaupa Í körfu
ÉG HEF áður vitnað í hið ágæta verk Halldórs Guðmundssonar um ævi nafna síns Laxness en þar kemur m.a. fram hversu mikla áherslu Kiljan lagði á hið ósagða. Hann kunni þann galdur að láta lesandanum eftir að uppgötva boðskap eða grundvöll sögu. Í slíku felst ákveðinn leikur, höfundur "felur boðskapinn" en kemur honum fyrir í textanum á annan hátt, stundum jafnvel ómeðvitað. Sigtryggur Bjarni Baldvinsson er líka mikill meistari feluleiks, stundum felur hann merkingu málverka sinna í ofurraunsæju yfirborði, eða notar mjög svo viðeigandi felumynstur MYNDATEXTIHugmyndafræði Sigtryggs er ekki ný af nálinni en málverk hans eru það, myndefni og úrvinnsla eru fersk og í takt við samtíma okkar."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir