Ingemar Svantesson

Ingemar Svantesson

Kaupa Í körfu

Með því að sýna nemendum sínum athygli og áhuga, s.s. atburðum í þeirra daglega lífi, ná þeir að tengjast kennaranum og í kjölfarið er viljinn til lærdóms virkjaður, oftar en ekki ómeðvitað, segir Ingemar Svantesson, sænskur sérfræðingur í námsleiðum og námi fullorðinna, sem flutti fyrirlestur á ársfundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins sem fram fór á Hótel Nordica MYNDATEXTI: Ingemar Svantesson hefur undanfarin fimmtán ár leiðbeint kennurum um hvernig beita megi námsnálgun til að ná betri árangri í kennslu fullorðinna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar