Ingibjörg Þorbergs

Þorkell Þorkelsson

Ingibjörg Þorbergs

Kaupa Í körfu

Ingibjörg Þorbergs hefur síðustu hálfu öldina fengist við lagasmíðar. Nú, nálægt áttræðisaldri, er hún að gefa út plötu fyrir jólaplötuflóðið. "Það kom þannig til að Kristján Hreinsson, skáld í Skerjafirðinum eins og hann kallar sig, hafði samband við mig. Þannig er að við erum í sama félaginu Félag tónskálda og textahöfunda, FTT sem er ákaflega gott félag, og hann byrjaði að senda mér eitt og eitt ljóð sem mér leist vel á. Ég samdi við þau lög og leyfði honum að hlusta og honum leist svona ljómandi vel á þetta að hann vildi að ég syngi þetta inn á band og hann myndi fara með þetta til útgefanda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar