Ingibjörg Þorbergs
Kaupa Í körfu
Ingibjörg Þorbergs hefur síðustu hálfu öldina fengist við lagasmíðar. Nú, nálægt áttræðisaldri, er hún að gefa út plötu fyrir jólaplötuflóðið. "Það kom þannig til að Kristján Hreinsson, skáld í Skerjafirðinum eins og hann kallar sig, hafði samband við mig. Þannig er að við erum í sama félaginu Félag tónskálda og textahöfunda, FTT sem er ákaflega gott félag, og hann byrjaði að senda mér eitt og eitt ljóð sem mér leist vel á. Ég samdi við þau lög og leyfði honum að hlusta og honum leist svona ljómandi vel á þetta að hann vildi að ég syngi þetta inn á band og hann myndi fara með þetta til útgefanda.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir