Vættir fjallanna

Ragnar Axelsosn

Vættir fjallanna

Kaupa Í körfu

Huldar vættir, tröllin í fjöllunum, álfar og eitthvað sem er halda sínu striki í landi elds og ísa. Fyrir rafmagn og fjölbýli voru Íslendingar nær þessum veruleika, en með öllum ljósunum, skipulaginu á leið nútímamannsins þar sem hvert fótmál er nánast varðað af auga hins opinbera vill náttúrustemmningin slörast og ýmiskonar hégómi tekur yfir, tískusíður og trylltar sápuóperur. MYNDATEXTI: Á myndinni morar allt í andlitum og verum. Bara með því að rýna í myndina er hægt að stofna til kynna við eitthvað nýtt sem gefur hugsun til verðmætanna í lífinu. Fremst er bergþurs og efst í miðri mynd fjallsins er höfuð að fæðast út úr því. Meira að segja vakna andlit ef myndinni er snúið á hvolf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar