UNIFEM

UNIFEM

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er yndislegt að ferðast heimshorna á milli og hitta þar fyrir fólk sem berst fyrir sömu málefnum og maður sjálfur þó að félagslegar aðstæður okkar séu að mörgu leyti gjörólíkar," sagði Nadya Engler frá Bisan rannsóknarstofnunar- og þróunarsetrinu í Ramallah Palestínu, en hún var sérstakur heiðursgestur á morgunverðarfundi UNIFEM í gærmorgun. MYNDATEXTI: Nadya Engler frá Bisan-rannsóknarstofnunar- og þróunarsetrinu í Ramallah í Palestínu var heiðursgestur á morgunverðarfundi UNIFEM.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar