Skákþáttur

Alfons Finnsson

Skákþáttur

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er ekki heiglum hent að halda skákmót þar sem virðing fyrir skáklistinni skín í gegn samhliða því sem skemmtigildið er í hávegum haft. Ritstjóri Tímaritsins Skákar um margra áratuga skeið, Jóhann Þórir Jónsson heitinn, hafði einstakt lag á að halda helgarskákmót þar sem þetta tvennt hélst í hendur. Forsvarsmenn Taflfélags Snæfellsbæjar hafa að sumu leyti fetað í fótspor Jóhanns en á undanförnum þremur árum hefur félagið staðið fyrir skákveislu á Klifi, félagsheimili Ólafsvíkinga MYNDATEXTI Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsbæjar, lék fyrsta leik mótsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar