Gullkindin verðlaunaafhending

Þorkell Þorkelsson

Gullkindin verðlaunaafhending

Kaupa Í körfu

GJARNAN eru haldnar verðlaunaafhendingar víða um heim til að verðlauna það sem þykir hafa staðið upp úr á undanförnum misserum í tónlist, kvikmyndum og sjónvarpi, svo fátt eitt sé nefnt. Sá siður hefur svo í kjölfarið komist á að verðlauna það sem miður þykir gott á sama vettvangi og hefur sá siður nú fest rætur hér á landi. Gullkindin nefnast verðlaunin miður eftirsóknarverðu og voru þau veitt í Ölveri í Glæsibæ síðastliðið fimmtudagskvöld. Það var útvarpsstöðin X-FM sem stóð að verðlaunaafhendingunni. MYNDATEXTI Silvía Nótt var kynnir kvöldins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar