Ljósin tendruð á jólatrénu í Kringlunni

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Ljósin tendruð á jólatrénu í Kringlunni

Kaupa Í körfu

DORRIT Moussaieff forsetafrú tendraði ljósin á jólatré Kringlunnar við hátíðlega athöfn í gær, fyrsta sunnudegi aðventu. Hóf hún við sama tækifæri pakkasöfnun undir jólatréð, en landsmenn eru hvattir til að setja pakka undir jólatréð, sem er á fyrstu hæð hússins...Við tendrunarathöfnina komu einnig fram Skólakór Kársness undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur og Nylon-flokkurinn, ásamt Heiðu og jólasveinunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar