Mynd á Vesturlandssíðu

Ásdís Haraldsdóttir

Mynd á Vesturlandssíðu

Kaupa Í körfu

Vangaveltur um framtíðina á íbúaþingi um nýtt sameinað sveitarfélag í Borgarfirði ÍBÚUM Borgarbyggðar, Borgarfjarðarsveitar, Hvítársíðuhrepps og Kolbeinsstaðahrepps bauðst að taka þátt í íbúaþingi sem haldið var á Hvanneyri laugardaginn 19. nóvember sl. MYNDATEXTI: Kátir krakkar í Hítardalsrétt Íbúar í sameinuðu sveitarfélagi telja brýnt að viðhorf dreifbýlisins fái notið sín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar