Silviane Pétursson

Silviane Pétursson

Kaupa Í körfu

"Ég reyni að vera sveigjanleg og ég bíð eftir að skjólstæðingar mínir treysti mér, læt þá vita að ég sé til staðar og tek þeim fagnandi þegar þeir eru reiðubúnir og hafa valið mig til samstarfs. MYNDATEXTI: Sylviane á góðri stund með einum af skjólstæðingum sínum, Ásgeiri Þór. Á borðinu er sýnishorn af þeim vörum sem verða í boði á jólasölunni 1. des.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar