Valur Guðjón Valsson blakþjálfari

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Valur Guðjón Valsson blakþjálfari

Kaupa Í körfu

HREYFING | Valur Guðjón Valsson þjálfar meistaralið Þróttar í blaki " Það er ekki æft á hverjum degi hjá okkur eins og í mörgum íþróttum en ég legg samt upp með það að menn geri eitthvað sjálfir fyrir utan æfingatíma eins og að lyfta," segir Valur Guðjón Valsson sem hefur æft blak í tuttugu ár og er nú þjálfari meistaraliða Þróttar í karla- og kvennaflokki í blaki. Valur er líka einn af leikmönnum karlaliðsins, hann var fyrirliði lengi vel en sagði þeirri stöðu upp þegar hann tók við þjálfarastöðunni. MYNDATEXTI: Valur þjálfar blaklið Þróttar, í karla- og kvennaflokki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar