Guðni Bergsson

Guðni Bergsson

Kaupa Í körfu

VIÐ vildum gera fótboltasögu. Þetta er ekki ævisaga enda maðurinn rétt fertugur. Þetta áttu að verða sögur fyrir okkur sem erum í stúkunni um búningsherbergin, æfingavellina, leikina og svo framvegis. Vonandi hefur það tekist hjá okkur," sagði Þorsteinn J. Vilhjálmsson þegar hann kynnti bókina "Guðni Bergs fótboltasaga" sem hann skráði og Mál og menning gefur út. MYNDATEXTI Guðni Bergsson og Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynna Fótboltasögu Guðna Bergs

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar