Bryndís Jóna Magnúsdóttir

Skapti Hallgrímsson

Bryndís Jóna Magnúsdóttir

Kaupa Í körfu

Bókmenntir | Hvers vegna er svona lítið skrifað fyrir unglinga á Íslandi? Bryndís Jóna Magnúsdóttir, 24 ára nemi á lokaári í fjarnámi við Kennaraháskóla Íslands, var að senda frá unglingabókina Er ég bara flatbrjósta nunna? Bryndís Jóna er fædd og uppalin í Keflavík en hefur búið erlendis í tæp sex ár, fyrst í Englandi, síðan í Noregi og nú í Svíþjóð ásamt manni sínum Jóhanni B. Guðmundssyni atvinnumanni í knattspyrnu. Þau eiga soninn Davíð Snæ, sem er orðinn þriggja ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar