Rímnaflæðikeppni í Miðbergi

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Rímnaflæðikeppni í Miðbergi

Kaupa Í körfu

Mattador bar sigur úr býtum í Rímnaflæði sem fór fram á föstudagskvöldið. Í öðru sæti lenti Undirheimar og Frenzy varð í þriðja sæti. Húsfyllir var á Rímnaflæði í þetta skiptið en keppnin var haldin í félagsmiðstöðinni Miðbergi í Efra-Breiðholti MYNDATEXTI: Ýmsir komu fram og skemmtu gestum á Rímnaflæði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar