Útgáfuhóf hjá Eddu Kjarlvalstöðum

Útgáfuhóf hjá Eddu Kjarlvalstöðum

Kaupa Í körfu

Uppskeruhátíð og jólagleði Eddu útgáfu fór fram á Kjarvalsstöðum á föstudagskvöldið. Edda gefur út 180 bókatitla á árinu 2005 og var því fagnað í hópi þeirra sem skrifuðu bækurnar, bjuggu þær til og þeirra sem selja þær í verslunum. MYNDATEXTI: Sólveig Einarsdóttir og Anna Einarsdóttir voru í bókagleðinni á Kjarvalsstöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar